Samtök um
sárameðferð

Haustáðstefnan verður haldin á Hilton Reykjavík Nordica 21. október 2016

Dagskrá auglýst síðar.

Efla

Markmið samtakanna er m.a. að auka þekkingu á sárgræðslu og sárameðferð. Auka samvinnu og samræmingu milli fagstétta varðandi greiningu og meðferð sára. SUMS er aðili að EWMA.

Fræða

Ráðstefnur SUMS eru helsti vettvangur fagfólks um sár og sárameðferð. Öll helstu fyrirtæki landsins sem flytja inn vörur fyrir sárameðferð eru styrktaraðilar samtakanna.

Styrkja

Samtökin auglýsa styrki árlega. Styrkirnir eru veittir verkefni eða rannsókn sem stuðlar að bættri sárameðferð og samræmist markmiðum SUMS.

Korktafla

3rd International Charcot Foot Course 23-25 júní 2016. Nánari upplýsingar: http://www.charcotfootcourses.org/

Ráðstefna SUMS 2016 verður haldin á Hilton Reykjavík Nordica 21. október.

Ný stjórn SUMS

Ný stjórn SUMS var kosin á síðasta aðalfundi. Tveir stjórnarmenn luku tveggja ára tímabili í stjórn, þær Jóna Kristjánsdóttir og Guðbjörg Pálsdóttir. Jóna gaf ekki kost á sér til endurkjörs en Jóna hefur verið í stjórn samtakanna frá upphafi og eru henni færðar bestu þakkir fyrir störf sín. Einar Þór Þórarinsson, heimilislæknir gaf kost á sér í stjórn og Guðbjörg Pálsdóttir gaf kost á sér til endurkjörs. Iris Hansen lauk tveggja ára tímabili í stjórn sem varamaður, en bauð sig fram til að sitja áfram sem varamaður. Hin nýja stjórn hefur skipt með sér verkum og er Tómas Þór Ágústsson formaður, Guðbjörg Pálsdóttir varaformaður og ritari, Linda Björnsdóttir gjaldkeri, Einar Þór Þórarinsson meðstjórnandi, Ingibjörg Guðmundsdóttir meðstjórnandi, Iris Hansen varamaður og Lilja Þyri Björnsdóttir varamaður.

Ewma

26 ráðstefna EWMA verður haldin í Bremen Þýskalandi 11. - 13. maí 2016 http://www.ewma2016.org/

27 ráðstefna EWMA verður haldin í Amsterdam Hollandi 3. - 5. maí 2017 http://ewma2017.org/

Á heimasíðu EWMA má m.a. finna EWMA journal og fleira útgefið efni. http://ewma.org/english.html